Nýir stúdentagarðar í Brautarholti. Nafnasamkeppni!

Nýir stúdentagarðar í Brautarholti. Nafnasamkeppni!

Nýir stúdentagarðar í Brautarholti verða teknir í gagnið í nóvember mánuði. Spennan er gríðarleg og nú þurfum við hjálp ykkar við að finna nafn á nýja barnið!
Til að taka þátt þarf að smella einu like-i á fésbókarsíðu Félagsstofnunar stúdenta og senda nafnatillögu á netfangið studentagardar@fs.is. Nánari upplýsingar um nafnasamkeppnina finnur þú hér