Opnunartímar á Stúdentagörðum yfir hátíðirnar

Opnunartímar á Stúdentagörðum yfir hátíðirnar

Skrifstofur Stúdentagarða og Umsjónar Fasteigna verða lokaðar á neðangreindum dögum yfir hátíðirnar. Aðra daga verður hefðbundinn opnunartími frá kl.9-13 hjá Umsjón Fasteigna og kl.9-16 á Skrifstofu Stúdentagarða.

24. desember Aðfangadagur – Lokað

25. desember Jóladagur – Lokað

28. desember – Lokað

31. desember Gamlársdagur – Lokað

1. janúar Nýársdagur – Lokað