Verkföll í Háskóla Íslands

Verkföll í Háskóla Íslands

Margir íbúar hafa haft samband við Stúdentagarða vegna yfirvofandi verkfalla SFR. Við viljum því benda á að Umsjón Fasteigna á Stúdentagörðum er EKKI á leið í verkfall í lok vikunnar. Verkfallið nær eingöngu til Umsjónarmanna húseigna Háskóla Íslands. 
Íbúar á Stúdentagörðum geta því áfram leitað til Umsjónar Fasteigna á Eggertsgötu 6 milli kl.9-13 alla virka daga.