Staða á úhlutun og umsóknum

Staða á úhlutun og umsóknum

Við viljum benda á að á Facebook er að finna síðuna okkar, Félagsstofnun stúdenta, en þar setjum við meðal annars inn upplýsingar um stöðu mála þessa dagana. Nú er unnið hart að því að komast áleiðis í umsóknum og öðrum málum sem klára þarf til þess að fara af stað með úthlutun og því bendum við stúdentum að leita svara þar til að byrja með.