100 ára kosningarafmæli kvenna
Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna verða Bóksala stúdenta, Bókakaffi stúdenta, Háma og skrifstofur Félagsstofnunar stúdenta og Stúdentagarða lokaðar frá kl. 13 föstudaginn 19. júní. Opið verður í Stúdentakjallaranum.