Ríkissjónvarpið og útsendingar

Ríkissjónvarpið og útsendingar

Stúdentar hafa haft samband vegna útsendinga RÚV. Tengingar við RÚV eru eins hér og í öðrum heimahúsum. Stúdentagarðar eru með loftnet sem taka við sjónvarpssendingum.

Samkvæmt tilkynningu frá RÚV þurfa allir frá og með 2.febrúar að taka sjónvarpsmerkið í gegnum stafræn (e. digital) sjónvarptæki eða í gegnum myndlykil. Því bendum við þeim stúdentum á, sem ekki eiga slík tæki, að fara eftir upplýsingum á heimasíðu RÚV: ruv.is/dreifikerfi/lokanir