Umsóknir og skrásetningargjald við HÍ

Umsóknir og skrásetningargjald við HÍ

Búið er að fara yfir umsóknir sem bárust Stúdentagörðum í október mánuði. Nemendaskrá vinnur að því að senda út greiðsluseðla vegna skrásetningargjalds. Þeir sem enn hafa ekki greitt gjaldið við HÍ, geta því sent upplýsingar á starfsfólk Stúdentagarða þegar greiðsla hefur verið innt af hendi og farið verður yfir umsóknir á ný.

Farið verður yfir umsóknir nóvember mánaðar í byrjun desember.