Umsækjendur athugið - Staðfesting umsókna í apríl

Umsækjendur athugið - Staðfesting umsókna í apríl

Vegna erfiðleika með nýtt tölvukerfi Stúdentagarða verður frestur á staðfestingu umsókna framlengdur til 15. apríl. Umsækjendur hafa átt í vandræðum með að skrá sig inn á „Mínar síður“ ásamt því að fá ekki upplýsingar um umsóknir. Unnið er að því að laga þessa villu í kerfinu.