Ný heimasíða Stúdentagarða

Ný heimasíða Stúdentagarða

Nú hefur ný heimasíða Stúdentagarða verið tekin í notkun. Ekki er lengur nauðsynlegt að skrá sig inn með tilvísunarnúmeri til þess að fylgjast með stöðu umsókna heldur þurfa umsækjendur að skrá sig inn á „Mínar síður“ hægra megin í valmyndinni og óska eftir nýju lykilorði. Núverandi íbúar geta gert slíkt hið sama til þess að fá aðgang að "Mínar síður".

ATHUGIÐ að einhverjar truflanir munu verða á síðunni næstu daga.