Hér sækirðu um húsnæði á Stúdentagörðum
Nú geta allir sótt um húsnæði á Stúdentagörðum. Þú getur skoðað hvaða húsnæði er í boði undir "Íbúðir" hér að ofan.
Við bendum umsækjendum á að lesa yfir úthlutunarreglur Stúdentagarða. Frekar einfalt er að flytja sig á milli leigueininga innan Stúdentagarða, þannig að ef þú flytur t.d. í herbergi með sameiginlegri aðstöðu, getur þú alltaf sótt um flutning í aðra tegund íbúðar óskir þú eftir því.
Vinsamlegast kynntu þér framkvæmdaáætlun Stúdentagarða.
Ef þú eða maki eruð ekki með íslenska kennitölu skal sett tíu sinnum töluna 9 í kennitöluboxið.