Stúdentagarðar - Framlengdir leigusamningar

Stúdentagarðar - Framlengdir leigusamningar

Þeir íbúar sem bjuggu á Stúdentagörðum síðastliðið skólaár/misseri og fengu samningi sínum framlengt fyrir nýtt skólaár athugið - Öllum þjónustumiðstöðvum verið tilkynnt um rafræna framlengingu.

-Jafnframt fengu allir staðfestingu um þessa framlengingu í tölvupósti, flestir um miðjan júlí. Þessa staðfestingu áframsendið þið á ykkar þjónustuaðila.