Úthlutun í desember og janúar

Úthlutun í desember og janúar

Úthlutun fyrir desember og janúar er hafin.


Þar á meðal eru einstaklingsíbúðir á Sæmundargötu, sem bætast við þær íbúðir sem fyrir eru á háskólasvæði og paríbúðir sem bætast við paríbúðalista.

Til að úthlutun sé skilvirk er mikilvægt að svara eins fljótt og auðið er. Þar með talið þeir sem ekki ætla sér að taka húsnæðinu.


Þeir sem hafa óskað eftir milliflutningi og fá úthlutun eru einnig beðnir um að svara fljótt svo hægt sé að úthluta núverandi húsnæði strax í framhaldinu.


Upplýsingar um húsnæði okkar er að finna undir Íbúðir