Nýjir stúdentagarðar

Nýjir stúdentagarðar

Í haust verða teknir í notkun nýjir stúdentagarðar, Oddagarðar. Um er að ræða einstaklingsherbergi með  eigin baðherbergi og sameiginlegu eldhúsi. Til að sækja um á nýju görðunum veljið „einstaklingsíbúð“ og „herbergi með sameiginlegri aðstöðu“.  Nánari upplýsingar um íbúðirnar má finna hér.